
brglnd yoga
LÍFSSTÍLSÞJÁLFUN


LIÐKUN | STYRKING | ÖRYGGI | SJÁLFSTRAUST
EFLING HREYFIGETU | BÆTING LÍKAMSSTÖÐU
MULTITASK TEYGJUR | YOGA STÖÐUR
TÆKJAKENNSLA Í SAL | LÓÐ | STANGIR
HITAÞJÁLFUN | KULDAÞJÁLFUN | ÚTIVERA
HUGLEIÐSLA | ÖNDUNARTÆKNI
MATARÆÐI | LÍFSSTÍLL | HEIMSPEKI | FRÆÐSLA
thulephoto.is
Hjá mér lærir þú að:
Hlusta á líkamann.
NÆRA þig í KÆRLEIK.
Losna undan megrunarkúra- og skyndilausna hugsanavillunni.
Njóta hreyfingar.
Tileinka þér VARANLEGAR hugarfarsbreytingar.
Tileinka þér VARANLEGAR lífsstílsbreytingar.
Finna styrkinn þinn.
Elska þig.
LÍFSSTÍLSBREYTUR
Nútímasamfélag og þægindin sem þeim fylgja, getur orðið til þess að við gleymum því úr hverju við erum. Á sérhverjum degi stendur okkur til boða að bólstra okkur gegn hverskyns óþægindum, andlegum jafnt sem líkamlegum, hvort sem er með: tækni, mataræði, farartækjum, húsaskjóli.... Tengingin við náttúruna og við okkar náttúrulega sjálf getur rofnað.
Það er aldrei of seint að líta inn á við, finna styrkleikann sem býr þar og nota hann til að hlúa að okkur. Okkar er valið.

thulephoto.is
HITI / KULDI / ÚTIVERUR
Við höfum ekki mótast á hundruðum milljóna ára, til að eyða ævinni inni í málmkassa (bíllinn), umkringd öðrum málmkössum (umferðin) til þess að komast inni í steinsteypukassa og sitja þar (vinnan) til að geta fyllt annan steinsteypukassa af dóti (heimilið) og húka þar þess á milli.
Leyfðu þér að vera úti, vera.

thulephoto.is
MATARÆÐI / NÆRING
Til þess að geta brotið reglurnar... þarf að læra þær fyrst.
LIÐKUN / STYRKING / LEIKUR
Hreyfing á að vera eitthvað til þess að hlakka til og sem við sjáum tilgang með, langt umfram að móta ytri ásýnd..

Tímann sem þarf til að læra og tileinka sér nýjan lífsstíl til frambúðar er einstaklingsbundinn, en gera má ráð fyrir að 3-6 mánuði þurfi til, auk einurðar til að láta verkin tala.
144.000 kr fyrir mánaðartímabil og lágmarks skuldbinding er einn mánuður í senn. Innifalið í því er:
Tækjakennsla í sal 2/3 í viku | styrking
Multitask teygjuþjálfun | yoga stöður | liðkun
Efling líkamsgreindar
Hita- og kuldaþjálfun
Kennsla í hugleiðslutækni
Kennsla í öndunartækni
Kennsla í hugarfarstækni
Fræðsla:
-
mataræði og næring (ásamt uppskriftum)
-
magaflóran &
-
áhrif hennar á matarlyst okkar
-
tengsl magaflóru við andlega líðan okkar og vellíðan
-
-
líkamsrækt, líkamsgreind, styrktarþjálfun og liðkun
-
svefn
-
heilandi dagsrútína og hugarfar
-
sjálfsrækt, sjálfsmildi, sjálfkærleikur, sjálfsöryggi... og samspilið á milli
-
útivera
-
húðumhirða
-
félagstengsl
Aðgangur að mér utan þjálfunar, gegnum tölvupóst/messenger smáforritið með spurningarnar sem koma upp í ferlinu.
Viðtalstími: 25.000 kr.
Fyrirtækja- eða hópþjálfun: eftir samkomulagi.
.jpg)