top of page

LISTI YFIR SAMTÖK OG STOFNANIR SEM BJÓÐA UPP Á FRÍA RÁÐGJÖF OG HÓPASTÖRF:

Hugarafl - Andlegar áskoranir, ráðgjöf, hópastar

Sími: 4141550

www.hugarafl.is: dagskrá af fundum/námskeiðum á heimasíðu.

Kvennaathvarfið - konur sem búa eða hafa búið við ofbeldi. 

Sími: 5611205, opið allan sólarhringinn.

Geðhjálp - geðraskanir og geðfatlanir.

Sími: 5701700

www.gedhjalp.is.

Pieta samtökin - sjálfsvígshugsanir/tilraunir/missir ástvina/aðstandendur

Sími: 5522218

www.pieta.is.

Bjarkarhlíð - þolendur ofbeldis, líkamlegt/andlegt/fjárhagslegt/stafrænt.

Sími: 5533000 

www.bjarkarhlid.is.

Stígamót - þolendur kynferðisofbeldis/aðstandendur, ráðgjöf og hópastarf

Sími5626868/8006868.

Hjálparsími og netspjall Rauðakrossins, andleg hjálp, 1717, opin 24/7.

Sporakerfi:

AA: áfengisvandi

www.aa.is

Al anon: aðstandendur alkóhólista

www.al-anon.is 

SLAA: ástar-& kynlífsfíkn

www.slaa.is

Neyðarsími: 6988702

NA: fíknivandi, 6612915

www.nai.is 

CODA: vinna að heilbrigðum samböndum, hópastarf

www.coda.is.

Grunn-, framhalds-, og háskólar bjóða margir hverjir upp á aðstoð náms- og félagsráðgjafa og jafnvel sálfræðinga.

bottom of page